Panta píanóstillingu hjá Leifi Magnússyni

Pabbi minn er mörgum kunnur enda rak hann hljóðfæraverslun lengi og hefur stillt píanó í hálfa öld.

Pabbi tekur enn að sér verkefni fyrir gamla og nýja viðskiptavini og til að panta hjá honum eða fá upplýsingar um verð er best að hringja í síma 898-8027.

Leifur Magnússon