Ertu að leita þér að notuðu píanói? Kíktu á þessa skrá – hér eru píanó sem ég hef stillt nýlega og skráð í kjölfarið (gegn gjaldi) hér á síðuna. Þau eiga það sameiginlegt að vera í það minnsta í nokkuð góðu lagi og líklega heppileg í tónlistarnám (þó það sé alltaf matsatriði hvers konar píanó henti nemanda).
Vinsamlegast hafið samband beint við eigendurna – ég veiti sjálfur ekki upplýsingar um notuð píanó umfram það sem er skráð hér. Ég tek enga ábyrgð á hljóðfærunum.
[otw-bm-list id=”1″]