Stundum skrifa píanóstillarar dagsetningar í píanóin.

image

Þetta píanó var stillt nokkuð ört fyrstu árin (eins og vera ber) og svo sjaldnar. 

Fyrsta merkingin er 22/11/18. 1918!