by Píanóstillingar.is | Jun 6, 2016 | Uncategorized
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók innan úr ofurvenjulegum píanóum sem eiga það öll sameiginlegt að hafa ekki fengið mikið viðhald í gegnum tíðina. Hefðir þú trúað þessu!? Píanóþrif eru á meðal þeirrar þjónustu sem ég býð upp á – mundu eftir því (ásamt þessum...
by Píanóstillingar.is | Oct 31, 2015 | Uncategorized
Við vitum öll að tónlist getur haft afskaplega jákvæð áhrif á börn. Nú er komið í ljós að þriggja ára börn hafa aukinn félagslegan þroska ef tónlistarsköpun er í hávegum höfð á heimilinu. Það getur verið allt frá því að syngja reglulega saman og yfir í stærri...
by Píanóstillingar.is | Oct 9, 2015 | Uncategorized
Skemmtilegt vídjó sem Einar í Hljóðverki tók af mér. Einhvern tímann hafði losnað svokallaður stuðari úr undirlyftu í spilverkinu á þessu píanói og við vorum að reyna að finna hann. Hann fannst nú ekki en okkur tókst þó að redda málinu fyrir horn svo hægt væri að taka...
by Píanóstillingar.is | Aug 27, 2015 | Uncategorized
Ég fór um daginn og stillti fjögur hljóðfæri í Tónlistarskóla Sandgerðis. Skólinn er með tvö prýðileg Sauter píanó frá Þýskalandi, eitt Petrof frá Tékklandi og svo eitt Yamaha. Skólinn er í mjög flottu húsnæði sem er nýbúið að stækka og augljóslega vel búið að náminu...
by Píanóstillingar.is | Apr 19, 2015 | Uncategorized
Nú getur þú valið þann lausa tíma sem best hentar. Bókunarkerfið á síðunni minni gerir pöntunarferlið allt mun þægilegra. Veldu bara tíma – svo færðu áminningu í tölvupósti og líka í sms.
by Píanóstillingar.is | Jul 5, 2014 | Uncategorized
Stundum skrifa píanóstillarar dagsetningar í píanóin. Þetta píanó var stillt nokkuð ört fyrstu árin (eins og vera ber) og svo sjaldnar. Fyrsta merkingin er 22/11/18. 1918!