Select Page

Rykug píanó

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók innan úr ofurvenjulegum píanóum sem eiga það öll sameiginlegt að hafa ekki fengið mikið viðhald í gegnum tíðina. Hefðir þú trúað þessu!? Píanóþrif eru á meðal þeirrar þjónustu sem ég býð upp á – mundu eftir því (ásamt þessum...

Tónlist og félagsþroski barna

Við vitum öll að tónlist getur haft afskaplega jákvæð áhrif á börn. Nú er komið í ljós að þriggja ára börn hafa aukinn félagslegan þroska ef tónlistarsköpun er í hávegum höfð á heimilinu. Það getur verið allt frá því að syngja reglulega saman og yfir í stærri...

Tónlistarskóli Sandgerðis

Ég fór um daginn og stillti fjögur hljóðfæri í Tónlistarskóla Sandgerðis. Skólinn er með tvö prýðileg Sauter píanó frá Þýskalandi, eitt Petrof frá Tékklandi og svo eitt Yamaha. Skólinn er í mjög flottu húsnæði sem er nýbúið að stækka og augljóslega vel búið að náminu...

Nýtt bókunarkerfi

Nú getur þú valið þann lausa tíma sem best hentar. Bókunarkerfið á síðunni minni gerir pöntunarferlið allt mun þægilegra. Veldu bara tíma – svo færðu áminningu í tölvupósti og líka í sms.