by Píanóstillingar.is | Jun 12, 2014 | Uncategorized
Hér má sjá Sauter píanóverksmiðjuna. Myndbandið er hálft í hvoru á þýsku og ensku, tekið eftir lokun einhvern daginn. Alltaf áhugavert að sjá svona.
by Píanóstillingar.is | Jun 10, 2014 | Uncategorized
Það kemur fyrir að límingar losni í spilverkum píanóa. Í sumum tilvikum, eins og þessu sem má sjá hér, er ástæðan hár aldur hljóðfærisins en stundum gerist þetta í nýlegum píanóum líka. Þetta er einfalt að laga en krefst þess oft að spilverkið sé fjarlægt úr...
by Píanóstillingar.is | Jun 4, 2014 | Uncategorized
Þetta gamla píanó heitir Brødrene Corell, en málmsteypan hefur eitthvað klikkað og Brødrene breyst í Brødrenf. Mér finnst þetta bara auka virði hljóðfærisins ef eitthvað er.
by Píanóstillingar.is | May 29, 2014 | Uncategorized
Þegar nóturnar í píanóum ná af einhverjum ástæðum ekki nægilegri sveiflu verður til tvísláttur sem getur verið mjög pirrandi. Þá nær nótan ekki að klára fulla hreyfingu og hamarinn hoppar aftur á strenginn. Þetta getur gerst vegna þess að hljómborðið hafi sigið, filt...
by Píanóstillingar.is | Feb 9, 2014 | píanó, spes, Uncategorized
Þetta er svolítið sérstök tegund af píanóum. Ég hef sjálfur aldrei rekist á skrúfupíanó á Íslandi en þetta er frekar áhugaverð hönnun og virðist vera nokkuð þægilegt að stilla þau. Mér skilst að stillingarnar hafi haldið vel en að píanóin hafi einfaldlega verið of dýr...
by Píanóstillingar.is | Jan 3, 2014 | Uncategorized
Jason Lyle Black getur snúið sér á alla kanta á meðan hann spilar. Ótrúlegt hvað mannsheilinn...