Home · Blog · píanó : Mason & Hamlin skrúfupíanó

Þetta er svolítið sérstök tegund af píanóum.

Ég hef sjálfur aldrei rekist á skrúfupíanó á Íslandi en þetta er frekar áhugaverð hönnun og virðist vera nokkuð þægilegt að stilla þau. Mér skilst að stillingarnar hafi haldið vel en að píanóin hafi einfaldlega verið of dýr í framleiðslu. Kannski væri sniðugt að endurvekja þessa hugmynd.

 

© 2018 Píanóstillingar.is