Home · Blog · Uncategorized : Tónlist og félagsþroski barna

Við vitum öll að tónlist getur haft afskaplega jákvæð áhrif á börn. Nú er komið í ljós að þriggja ára börn hafa aukinn félagslegan þroska ef tónlistarsköpun er í hávegum höfð á heimilinu. Það getur verið allt frá því að syngja reglulega saman og yfir í stærri pródúksjónir, ef þannig má að orði komast.

Hér er fróðlegt myndband og enn fróðlegri grein um efnið.

© 2018 Píanóstillingar.is