Home · Blog · Uncategorized : Rykug píanó

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók innan úr ofurvenjulegum píanóum sem eiga það öll sameiginlegt að hafa ekki fengið mikið viðhald í gegnum tíðina.

Hefðir þú trúað þessu!?

Píanóþrif eru á meðal þeirrar þjónustu sem ég býð upp á – mundu eftir því (ásamt þessum myndum) næst þegar þú pantar stillingu.

© 2018 Píanóstillingar.is