Home · Blog · Uncategorized : Tónlistarskóli Sandgerðis

Ég fór um daginn og stillti fjögur hljóðfæri í Tónlistarskóla Sandgerðis. Skólinn er með tvö prýðileg Sauter píanó frá Þýskalandi, eitt Petrof frá Tékklandi og svo eitt Yamaha. Skólinn er í mjög flottu húsnæði sem er nýbúið að stækka og augljóslega vel búið að náminu þarna.

© 2018 Píanóstillingar.is