Skemmtilegt vídjó sem Einar í Hljóðverki tók af mér. Einhvern tímann hafði losnað svokallaður stuðari úr undirlyftu í spilverkinu á þessu píanói og við vorum að reyna að finna hann. Hann fannst nú ekki en okkur tókst þó að redda málinu fyrir horn svo hægt væri að taka upp á hljóðfærið.