Köttur spilar á flygil

Þetta er verulega yndislegt! Ekki aðeins er flutningur Noru óaðfinnanlegur heldur er flygillinn nýstilltur, að því er virðist. Hér hefur tónskáldið Mindaugas Piecaitis tekið sólóperformansinn og samið hljómsveitarpart utanum....