Má píanó standa við útvegg?

Ég fæ mjög gjarnan spurningar um útveggi frá fólki. Margir hafa áhyggjur af því að píanó sé í nokkurri hættu ef það stendur við slíkan vegg. Ef útveggur er vel einangraður er ekkert því til fyrirstöðu að píanó standi við hann. Sé viðkomandi hús ekki mjög gamalt er...