by Píanóstillingar.is | Sep 25, 2012 | heilræði, píanó, Uncategorized
[column parallax_bg=”disabled” parallax_bg_inertia=”-0.2″ extended=”” extended_padding=”1″ background_color=”” background_image=”” background_repeat=””...
by Píanóstillingar.is | Dec 7, 2011 | heilræði, Uncategorized
Eitt af því sem ber að varast er að kveikja á kertum ofan á píanóum. Þau geta sprungið þannig að vaxið leki inn í píanóið. Smellið á myndirnar til að sjá þær...
by Píanóstillingar.is | Oct 31, 2011 | heilræði, Uncategorized
Ef rauðvín sullast ofan í píanó eða flygla getur það valdið alls kyns veseni. Ber helst að nefna skemmda strengi, hamra og skemmdir í spilverki. Það getur verið mikið vesen að þrífa svona bletti þar sem það er frekar erfitt að komast að þeim í mörgum tilfellum. Ekki...
by Píanóstillingar.is | Sep 28, 2011 | flyglar, heilræði, píanó, Uncategorized
20 milljón króna konsertflygil frá Steinway, Bösendorfer eða Fazioli. Það er augljóslega besti kosturinn. Ef við gefum okkur hins vegar að peningar séu takmörkuð auðlind þá vandast málið. Ef ætlunin er að kaupa hljóðfæri fyrir 1-2 milljónir króna myndu margir...
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | heilræði, píanó, píanóstillingar
Þegar ég byrjaði í bransanum var það „almennt viðurkennt“ að píanó þyrfti að bíða á milli umferða ef það var mjög falskt. Eða það hélt ég ca. fyrsta árið mitt í píanóstillingum. Píanó sem voru vel fyrir neðan rétta tónhæð voru þá hækkuð upp í rétta spennu og...
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | heilræði, píanó, píanóstillingar
„Hvenær á ég að láta stilla píanóið næst?“ er líklega algengasta spurningin sem stillari fær. Það er reyndar mjög misjafnt hversu ört þarf að stilla píanó. Yfirleitt er talað um að láta stilla píanó einu sinni á ári. Þá tölu má án efa rekja til þess að á einu ári...