Home · Blog · heilræði : Rauðvínsblettir í píanóum

Ef rauðvín sullast ofan í píanó eða flygla getur það valdið alls kyns veseni. Ber helst að nefna skemmda strengi, hamra og skemmdir í spilverki. Það getur verið mikið vesen að þrífa svona bletti þar sem það er frekar erfitt að komast að þeim í mörgum tilfellum.

Ekki geyma vínglös ofan á flyglum. Einhver mun einhvern tíma reka sig í.

 

Rauðvínsblettur í flygli (birt með leyfi eiganda)

 

© 2018 Píanóstillingar.is