Einföld verðlagning

    • Píanóstilling: 22.900,-

    • Grófstilling (ef nauðsynleg): 0,-

Algengustu smáviðgerðir oft innifaldar

Reikningur sendist rafrænt og er án seðilgjalds.

Annað:

    • Almennt útkall (t.d. vegna skoðunar á píanói eða annars): 15.000,-
    • Tímagjald á annarri vinnu: 12.400,-

Verð er með virðisaukaskatti.

Bílagjald í stillingaferðum utan höfuðborgarsvæðis

110 kr/km.

Bílagjald er reiknað útfrá heildarfjölda ekinna kílómetra (báðar leiðir) í viðkomandi ferð og deilist jafnt á öll píanó í ferðinni.

Ég uppfæri alltaf verðskrána á netinu ef verðlagningin breytist.