Home · Archive by category "flyglar"

Með mikilli notkun verða hamrar í píanóum aflagaðir og tónninn versnar. Í þessari upptöku má greinilega heyra hvað hamrar hljóðfærisins eru í slæmu ásigkomulagi. Tónninn er sár, sama hversu fast eða mjúkt píanistinn spilar. Sumar nótur eru mun harðari og sárari en aðrar og hljómurinn verður „köflóttur“. Þó þessi prelúdía sé mjög sár og hryggðin…

20 milljón króna konsertflygil frá Steinway, Bösendorfer eða Fazioli. Það er augljóslega besti kosturinn. Ef við gefum okkur hins vegar að peningar séu takmörkuð auðlind þá vandast málið. Ef ætlunin er að kaupa hljóðfæri fyrir 1-2 milljónir króna myndu margir freistast til að kaupa flygil. Ég vil þó meina að í því tilviki geti verið…

Stærsti flygill sem framleiddur er í heiminum heitir Fazioli F308 og er 308 cm langur. Það umtalsvert lengra en Steinway D (274 cm) og einnig lengra en Bösendorfer Imperial (290 cm). Svona stór flygill þarf stórt lok og á þessari mynd sést að það eru 3 stangir sem halda lokinu uppi. Reyndar hefur stöngunum verið…

© 2018 Píanóstillingar.is