Select Page

Hér er svolítið sérstök hamarlína í píanói. Venjulega eru hamrarnir beinir hægra megin í dískantinum (efri hlutanum), en í píanóum frá Finger (austur-þýsk) eru hamrarnir og strengirnir í svona sveig. Þetta er líklega ágætt dæmi um málamiðlanir sem þarf stundum að gera í hönnun hljóðfæra.