Það er fróðlegt að hlusta á píanistana túlka byrjunina á fjórða píanókonsert Beethoven. Einnig er gaman að bera saman upptökurnar sjálfar sem spanna eflaust tæpa öld.

Síðasti píanistinn hefur aðeins aðra nálgun – hlustið.