by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | flyglar, píanó
Stærsti flygill sem framleiddur er í heiminum heitir Fazioli F308 og er 308 cm langur. Það umtalsvert lengra en Steinway D (274 cm) og einnig lengra en Bösendorfer Imperial (290 cm). Svona stór flygill þarf stórt lok og á þessari mynd sést að það eru 3 stangir sem...