Ólíkir píanistar

Það er fróðlegt að hlusta á píanistana túlka byrjunina á fjórða píanókonsert Beethoven. Einnig er gaman að bera saman upptökurnar sjálfar sem spanna eflaust tæpa öld. Síðasti píanistinn hefur aðeins aðra nálgun –...

Elsta hljóð í heimi

Hér er fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur. Honor Harger segir hér frá því hvernig hægt er að hlusta á alheiminn og skilja hann út frá hljóði. Einnig er hægt að heyra „elsta hljóð í heimi“ þarna. Sem píanóstillara finnst mér þetta skemmtilega nördalegt. Að hlusta á...