Home · Blog · spes : Elsta hljóð í heimi

Hér er fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur. Honor Harger segir hér frá því hvernig hægt er að hlusta á alheiminn og skilja hann út frá hljóði. Einnig er hægt að heyra „elsta hljóð í heimi“ þarna.

Sem píanóstillara finnst mér þetta skemmtilega nördalegt.

Að hlusta á tifstjörnu snúast er góð skemmtun – sér í lagi þegar maður hefur í huga að hún snýst um sjálfa sig með tvöfaldri sveiflutíðni góðrar ferundar eða svo!

Stjarneðlisfræðingum er góðfúslega boðið að leiðrétta allan kosmólógískan misskilning.

© 2018 Píanóstillingar.is