by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | heilræði, píanó, píanóstillingar
Þegar ég byrjaði í bransanum var það „almennt viðurkennt“ að píanó þyrfti að bíða á milli umferða ef það var mjög falskt. Eða það hélt ég ca. fyrsta árið mitt í píanóstillingum. Píanó sem voru vel fyrir neðan rétta tónhæð voru þá hækkuð upp í rétta spennu og...
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | heilræði, píanó, píanóstillingar
„Hvenær á ég að láta stilla píanóið næst?“ er líklega algengasta spurningin sem stillari fær. Það er reyndar mjög misjafnt hversu ört þarf að stilla píanó. Yfirleitt er talað um að láta stilla píanó einu sinni á ári. Þá tölu má án efa rekja til þess að á einu ári...
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | píanóstillingar
Ég hef verið spurður að því hvort ég sé með „absolút-heyrn“ eða „fullkomið tóneyra“ og hvort það hjálpi ekki við píanóstillingar. Svarið er tvöfalt nei, í rauninni. Ég er ekki með „fullkomið tóneyra“ og eftir því sem ég kemst næst er frekar hæpið að hið...
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | píanóstillingar
Eftir ítarleg viðtöl við skjólstæðinga mína hef ég komist að raun um að langvarandi felskja hljóðfæra (ef frá er talin náttúrleg raddfelskja) stafar gjarnan af fullkomnum samdaun viðkomandi við sitt tónlistarlega nærhljóðumhverfi (e. Immediate Aural Environment)....
by Píanóstillingar.is | May 20, 2011 | píanóstillingar
Fyrsta skrefið í píanóstillingu er að mæla tónhæð hljóðfærisins með tónkvísl. Ég nota tónkvísl með tíðninni A440. Hún víbrar s.s. 440 sinnum á sekúndu og gefur frá sér „réttan tón“. Ef mið-A (a’) er t.d. A438 á píanóinu heyrist munurinn sem tvær sveiflur á...