Absolut Heyrn

Ég hef verið spurður að því hvort ég sé með „absolút-heyrn“ eða „fullkomið tóneyra“ og hvort það hjálpi ekki við píanóstillingar.  Svarið er tvöfalt nei, í rauninni. Ég er ekki með „fullkomið tóneyra“ og eftir því sem ég kemst næst er frekar hæpið að hið...

Sálfélagslegar hliðar píanófelskju

Eftir ítarleg viðtöl við skjólstæðinga mína hef ég komist að raun um að langvarandi felskja hljóðfæra (ef frá er talin náttúrleg raddfelskja) stafar gjarnan af fullkomnum samdaun viðkomandi við sitt tónlistarlega nærhljóðumhverfi (e. Immediate Aural Environment)....

Hvernig er píanó stillt?

Fyrsta skrefið í píanóstillingu er að mæla tónhæð hljóðfærisins með tónkvísl. Ég nota tónkvísl með tíðninni A440. Hún víbrar s.s. 440 sinnum á sekúndu og gefur frá sér „réttan tón“. Ef mið-A (a’) er t.d. A438 á píanóinu heyrist munurinn sem tvær sveiflur á...