Home · Blog · Uncategorized : Piparkökur píanóstillarans – með glassúr og ryki

Nú þegar jólabaksturinn er að hefjast er ekki vitlaust að skoða gómsætar piparkökuuppskriftir.

Hér er ein slík – njótið vel.

  1. Útbúið hefðbundna piparköku – eina eða fleiri
  2. Smellið piparkökunni inn í píanó
  3. Gleymið
  4. Pantið píanóstillingu allt að 40 árum síðar, helst rétt fyrir jól
  5. Njótið!

© 2018 Píanóstillingar.is